Eflum englafjárfestingar
á Íslandi

Eflum englafjárfestingar
á Íslandi

Eflum englafjárfestingar
á Íslandi

Eflum engla-fjárfestingar
á Íslandi

Með samvinnu aukum við afköst

Félagið er stofnað að fyrirmynd samskonar samtaka í Evrópu.

Markmið IceBAN er að skapa öflugt og faglegt tengslanet milli englafjárfesta til að greiða fyrir og auðvelda englafjárfestingar í óskráðum fyrirtækjum.

Englar

Englafjárfestar

Með félagsaðild að IceBAN færð þú aðgang að lokuðum viðburðum, skipulagt aðgengi að tækifærum, og öruggt umhverfi til að kynnast og vinna með öðrum fjárfestum.

Við trúum því að með aukinni samstöðu og fagkunnáttu englafjárfesta getum við aukið slagkraftinn á þessu mikilvæga fjármögnunarstigi fyrirtækja og fjölgað þeim sem komast á legg - þjóðinni allri til hagsbóta.

Englar

Englafjárfestar

Með félagsaðild að IceBAN færð þú aðgang að lokuðum viðburðum, skipulagt aðgengi að tækifærum, og öruggt umhverfi til að kynnast og vinna með öðrum fjárfestum.

Við trúum því að með aukinni samstöðu og fagkunnáttu englafjárfesta getum við aukið slagkraftinn á þessu mikilvæga fjármögnunarstigi fyrirtækja og fjölgað þeim sem komast á legg - þjóðinni allri til hagsbóta.

Tækifæri

Fjárfestingartækifæri

Við bjóðum frumkvöðlum og fyrirtækjum að senda inn fjárfestingartækifæri til IceBAN.

Við förum yfir ný tækifæri vikulega og kynnum þau fyrir félagsmönnum.

Við höldum fjóra kynningarviðburði árlega, þar sem allt að 10 fyrirtækjum er boðið að kynna sín tækifæri fyrir lokuðum dyrum hjá IceBAN.

Tækifæri

Fjárfestingartækifæri

Við bjóðum frumkvöðlum og fyrirtækjum að senda inn fjárfestingartækifæri til IceBAN.

Við förum yfir ný tækifæri vikulega og kynnum þau fyrir félagsmönnum.

Við höldum fjóra kynningarviðburði árlega, þar sem allt að 10 fyrirtækjum er boðið að kynna sín tækifæri fyrir lokuðum dyrum hjá IceBAN.

Englar

Englafjárfestar

Með félagsaðild að IceBAN færð þú aðgang að lokuðum viðburðum, skipulagt aðgengi að tækifærum, og öruggt umhverfi til að kynnast og vinna með öðrum fjárfestum.

Við trúum því að með aukinni samstöðu og fagkunnáttu englafjárfesta getum við aukið slagkraftinn á þessu mikilvæga fjármögnunarstigi fyrirtækja og fjölgað þeim sem komast á legg - þjóðinni allri til hagsbóta.

Tækifæri

Fjárfestingartækifæri

Við bjóðum frumkvöðlum og fyrirtækjum að senda inn fjárfestingartækifæri til IceBAN.

Við förum yfir ný tækifæri vikulega og kynnum þau fyrir félagsmönnum.

Við höldum fjóra kynningarviðburði árlega, þar sem allt að 10 fyrirtækjum er boðið að kynna sín tækifæri fyrir lokuðum dyrum hjá IceBAN.

Stjórn IceBAN

Stjórn IceBAN var kosin á stofnfundi í byrjun maí 2024. Á bakvið félagið standa reyndir fjárfestar, frumkvöðlar, og leiðtogar úr atvinnulífinu.

Jón I. Bergsteinsson

Stjórnarformaður

Svava Björk Ólafsdóttir

Framkvæmdastjóri

Ragnheiður H. Magnúsdóttir

Varaformaður og ritari

Marinella Haraldsdóttir

Gjaldkeri og meðstjórnandi

Hrönn Greipsdóttir

Meðstjórnandi

Ægir Þorsteinsson

Meðstjórnandi

Samstarfsaðilar IceBAN

Við köllum eftir íslenskum englafjárfestum

Við köllum eftir íslenskum englafjárfestum

Komdu með á næsta lokaða félagsviðburð þann 27. júní 2024